top of page

Ferilskrá

Nám:

Listadeild Skidmore College Saratoga Springs, N.Y. 1984
Myndlistarskólinn í Reykjavík, 1975-1982 

 

Einkasýningar:

2021 Listasel (olíuverk og blönduð tækni)

2019 Listasel (olíuverk og blönduð tækni)

2016 Listasel (olíuverk og blönduð tækni)

2013 Listasel (olíuverk og blönduð tækni)

2011 Listasel (olíuverk og blönduð tækni)
2009 Vinnustofusýning, Listaseli
2008 Vinnustofusýning, Listaseli
2008 Grafíksafn Íslands, Hafnarhúsinu, Reykjavík
2007 Kirkjuhvoll, Akranesi
2007 Listasel
2004 Cité Internationale des Arts, París
2004 Kirkjuhvoll, Akranesi
2003 Hús málaranna, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi
2000 Global Art Venue, Seattle, Bandaríkjunum 
2000 IS Kunst gallery & café, Osló, Noregi
1999 Edinborgarhúsið á Ísafirði
1998 Norræna Húsið
1995 Hafnarborg
1994 Safnahús Borgarfjarðar
1993 Slunkaríki, Ísafirði
1992 Listasafn A.S.Í. 
1989 FÍM salurinn1986 Kjarvalsstaðir
1986 Slunkaríki, Ísafirði
1984 Norræna Húsið
1983 Ásmundasalur
1975 Skipholt 37

 

Samsýningar:
2002 Hús málaranna, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi
2001 Í skugga trjánna", Hallormsstaðaskógi 
1999 Listasafn A.S.Í., smámyndasýning FÍM
1997 Seljakirkja
1997 Listasafn A.S.Í., haustsýning FÍM
1995 Paradise Galleri, Sarasota, Florida
1994 International Female Artists Biennial, Stockholm
1994 International Exhibition of Mineature Art, Stockholm
1994 Listhúsið í Laugardal
1993 Alþjóðleg smámyndasýning, Del Bello, Toronto
1993 Pompeii Museum, Saratoga Springs, New York fylki
1992 John Almquist Gallery, Chicago
1991 Gallerí Art-Hún
1990 Hólmavík 100 ára 
1990 Alþjóðaskákmót IBM og VISA
1989 Gallerí Art-Hún
1986 Reykjavík í Myndlist, Kjarvalsstöðum

 

Verk í opinberri eigu:
Ríkisendurskoðun, 
Safnahús Borgarfjarðar, 
VISA, 
Seðlabanki Íslands, 
Hólmavíkurhreppur 
Rafmagnsveita Reykjavíkur og Garðabær

 

Annað:
Var ein af stofnendum Art-Hún, vinnustofur og gallerí
Félagi í FÍM og SÍM
Vinnustofa, Cité Kjarvalsstofa París, 2000
Vinnustofa, Cité Internationale des Arts París, 2003
Vinnustofa, Cité Internationale des Arts París, 2004

 

YAREAH MAGAZINE ISSUE 5. MARCH 2009

Erla Axels: Listamaður marsmánaðar

bottom of page